Færsluflokkur: Bloggar

Léleg þjónusta Olís

Góðann og blessaðann.

Ég var í fyrradag í RVK að slæpast og á leiðinni heim þá langaði mig að prófa að fá mér samloku á Qisnos ( eða hvernig semm maður skrifar það ) á Norðlingaholti. Ég er fótbrotinn þannig að ég var ekki alveg að nenna inn á hækjunum þannig að ég fór í lúguna. Spurði stelpuna sem var að afgreiða hvað væri í boði á svona samloku og svörin sem ég fékk voru ekki á góðann veg, "það sem er á skiltinu er í boði" ég sá bara fullt af drasli á þessu skilti og bað hana að segja mér hvað var í boði, hún hreytti þá útúr sér að ég gæti bara lesið hellvítis skiltið.

Er þetta góð þjónusta ? ég held ekki, ég er fyrrverandi starfsmaður á Olís stöð og ég veit að svona á ekki að koma fram við kúnna, ég kem með að hafa samband við höfuðstöðvar olís og kvarta undan þessari ótrúlega lélegu þjónustu og vona svo sannarlega að þetta lagist, þó svo að mig langi ekkert að versla við þessa olís stöð aftur.

Góðar Stundir


Til Hamingju Ísland !

Óska öllum íslendingum til hamingju með 2 sætið í Eurovision 2009 :D

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband